Blak

Við gerum blakbúningana fyrir fjölda liða og þeir njóta þeirra þæginda að geta pantað eina treyju eða fleiri hvenær sem þörfin er. Allar eru treyjurnar heilprentaðar þar sem prentunin er hluti af efninu og efnið andar í gegnum merkingarnar sem ekki springa eða losna í þvotti.

Hér eru aðeins örfá dæmi um útlit. Engin litur eða hönnun er okkur um megn og við vinnum eftir ykkar eða okkar hugmyndum

 

.

.

 

Við bjóðum upp á buxur í öllum stærðum og gerðum. Veldu þína sídd.   

 

.